Dagbókin varð honum að falli
Autor: | Forfattere Diverse |
---|---|
EAN: | 9788726523751 |
eBook Format: | ePUB |
Sprache: | metaCatalog.groups.language.options.íslenska |
Produktart: | eBook |
Veröffentlichungsdatum: | 18.08.2020 |
Kategorie: | |
Schlagworte: | Agder Kristiansand Noregur Norræn Sakamál Tilkynningar um glæpi glæpur lögregla morð sannur glæpur skýrslutökur true crime Ísland |
1,99 €*
Versandkostenfrei
Die Verfügbarkeit wird nach ihrer Bestellung bei uns geprüft.
Bücher sind in der Regel innerhalb von 1-2 Werktagen abholbereit.
Þann 24. janúar árið 2000 var Nils Skaug, 32 ára, handtekinn í Kristiansand vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni og öðrum fíkniefnum. Lögreglan fékk lausn málsins næstum því upp í hendurnar á silfurfati. Fyrst um sinn hafði hún rangan mann í sigtinu en hún fann nefnilega dagbók sem Skaug hafði skrifað í nákvæm minnisatriði um smyglstarfsemi sína, lúxuslíf og villt samkvæmi í Acapulco. -
Í bókunum 'Norræn sakamál' segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Í bókunum 'Norræn sakamál' segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.