Eineyg, Tvíeyg og Þríeyg
Autor: | Grimmsbræður |
---|---|
EAN: | 9788728036686 |
eBook Format: | ePUB |
Sprache: | metaCatalog.groups.language.options.íslenska |
Produktart: | eBook |
Veröffentlichungsdatum: | 17.06.2022 |
Kategorie: | |
Schlagworte: | 7 ára og eldri Barnasögur Eineyg Geit Grimmsævintýri Kona Riddari Skógur Systur Sögur fyrir svefninn Tvíeyg Töframáttur Ævintýri Þríeyg |
1,99 €*
Versandkostenfrei
Die Verfügbarkeit wird nach ihrer Bestellung bei uns geprüft.
Bücher sind in der Regel innerhalb von 1-2 Werktagen abholbereit.
Systurnar Eineyg og Þríeyg litu systur sína Tvíeygu hornauga og voru vondar við hana því hún var í útliti eins og fólk er flest. Dag einn situr Tvíeyg ein úti í skógi og grætur örlög sín þegar henni birtist kona. Konan segist vilja sjá til þess að Tvíeyg þurfi aldrei að svelta og færir henni töframátt. Þegar systurnar Eineyg og Þríeyg fer að gruna að ekki sé allt með felldu sér Tvíeyg við þeim og svæfir þær, eða svo heldur hún. Nú eru góð ráð dýr fyrir Tvíeygu sem enn á ný þarf að leita á náðir konunnar með töframáttinn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.