'Grímuræningjarnir' voru svellkaldir

Í eftirlitsmyndavélinni sáu rannsóknarlögreglumennirnir mennina þrjá koma út úr húsinu. 'Sá langi' settist undir stýri, 'sá feiti' í farþegasætið við hlið hans og 'sá ungi' í aftursætið. Bíllinn var settur í gang og síðan óku þeir út á eina veginn sem þarna var, í átt að hlöðunni og lögreglumönnunum. Þegar bíllinn var kominn milli hlöðunnar og íbúðarhússins var látið til skarar skríða. Strákarnir í lögreglubílnum voru tilbúnir, rannsóknarlögreglumennirnir voru tilbúnir. Margra daga bið var fljótlega lokið.En byrjum á byrjuninni.-

Í bókunum 'Norræn sakamál' segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Weitere Produkte vom selben Autor

Download
ePUB
Morðið á Önnu Lindh Forfattere Diverse

3,99 €*
Download
ePUB
Norræn Sakamál 2005 Forfattere Diverse

7,99 €*
Download
ePUB
Download
ePUB
Norræn Sakamál 2001 Forfattere Diverse

7,99 €*