Mjallhvít

Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö fjallar um öfundsjúka drottningu sem leggur á ráðin um að bana stjúpdóttur sinni Mjallhvíti og endurheimta þannig titil sinn sem fríðust allra kvenna í konungsríkinu.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.

Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Hans og Gréta, Rauðhetta og Öskubuska.

Weitere Produkte vom selben Autor

Download
ePUB
Ævintýri Grimmsbræður

8,99 €*
Download
ePUB
Hans járnserkur Grimmsbræður

1,99 €*
Download
ePUB
Lífsvatnið Grimmsbræður

1,99 €*
Download
ePUB
Gröfin Grimmsbræður

1,99 €*