Ríki maðurinn og fátæklingurinn

Í ævintýrinu um Ríka manninn og fátæklinginn segir frá því þegar Drottinn, sem þá ferðaðist um meðal manna í jarðríki, fer í dulargervi og biður ríkan mann um næturgistingu. Sá ríki sér ekki fært um að hýsa Drottinn og vísar honum á dyr. Drottinn bankar þá upp á hjá fátæklingi sem býr á móti þeim ríka og er samstundis boðið inn. Drottinn launar örlæti fátæka mannsins með því að færa honum þrjár óskir. Þegar ríki maðurinn vaknar næsta dag sér hann hvar kofi fátæka mannsins er orðinn að fallegu húsi og kemst að hinu sanna um dularfulla förumanninn sem óskaði eftir næturgistingu. Fullur af eftirsjá ríður ríki maðurinn af stað til að biðja Drottinn afsökunar með von um að fá að launum þrjár óskir. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.

Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska

Weitere Produkte vom selben Autor

Download
ePUB
Ævintýri Grimmsbræður

8,99 €*
Download
ePUB
Sagan um rófuna Grimmsbræður

1,99 €*
Download
ePUB
Djúpvitri fuglinn Griff Grimmsbræður

1,99 €*
Download
ePUB
Fósturdóttir Maríu meyjar Grimmsbræður

1,99 €*