Tónsnillingaþættir: v. Bülow

Hans Guido von Bülow má eflaust telja til áhrifamestu tónskálda Þýskalands frá 19. öldinni. Hann fæddist í Dresden og lærði tónlist frá 9 ára aldri. Foreldrar hans kröfðust þó þess að hann menntaði sig í lögfræði og sendu hann í nám til Leipzig. Þar kynntist hann Franz Liszt sem kemur líka fram í þessari seríu. Þau kynni stýrðu honum aftur inn á braut tónlistar.-

Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Weitere Produkte vom selben Autor

Download
ePUB
Tónsnillingaþættir Theódór Árnason

8,99 €*
Download
ePUB
Tónsnillingaþættir: Grieg Theódór Árnason

1,99 €*
Download
ePUB
Tónsnillingaþættir: Bizet Theódór Árnason

1,99 €*
Download
ePUB
Tónsnillingaþættir: Gade Theódór Árnason

1,99 €*