Tónsnillingaþættir: Cherubini & Méhul

Hér er fjallað um tvo tónsnillinga, en mættu þeir svipuðum örlögum á lífsleiðinni. Marie Luigi Cherubini fæddist í Flórenz 1760. Étienne Nicholas Méhul fæddist í Givet í Ardenna fjöllum. Þeir fluttust báðir til Parísar á fullorðinsárum og kom Napóleon við sögu þeirra beggja. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.

Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Weitere Produkte vom selben Autor

Download
ePUB
Tónsnillingaþættir Theódór Árnason

8,99 €*
Download
ePUB
Tónsnillingaþættir: Grieg Theódór Árnason

1,99 €*
Download
ePUB
Tónsnillingaþættir: Bizet Theódór Árnason

1,99 €*
Download
ePUB
Tónsnillingaþættir: v. Bülow Theódór Árnason

1,99 €*